top of page

Alan Reed

Alan Reed var kallaður faðir rokksins og var sá sem byrjaði frasann "rock´n´roll" en upphaf rokksins var kallað "rockabilly". Hann var plötusnúður og átti einnig útvarpsstöð. Reed átti sér lítið aukastarf innan útvapsstövarinnar sem var að hann fékk pening eða gjafir fyrir að spila lög og tala mjög vel um þau. Til dæmist borguðu hljómsveitir honum fyrir að gera þetta til að koma sér á framfæri. Það var og er enn þann dag í dag ólöglegt að auglýsa fyrir pening án þess að yfirvöld viti af því svo að ferillinn hans brotlenti harkalega. Hann dó aðeins 43 ára úr sjúkdómum sem alkahólismi þróaði með sér.

bottom of page