top of page
Bítlarnir
Bítlarnir eða "The Beatles" var hljómsveit frá Liverpool sem náði miklum vinsældum um 1960. Hljómsveitin samanstóð af 4 strákum, John Lennon, Ringo Starr, Paul McCartney og George Harrison. Það vildu allir hlusta á þá, óháð hvaða aldri fólk var á. Þeir hófu þá tísku að vera fjögurra manna hljómsveit með trommur, gítar, bassa og aðalsöngvara sem hljóðfæri sveitarinnar. Eftir að þeir urðu þekktir mynduðust fult af svokölluðum bílskúrs hljómsveitum.

Nokkur vinsæl lög frá Bítlunum
The Beatles - Penny Lane
The Beatles- we can work it out
The Beatles-A Hard Day´s Night
bottom of page