top of page

Fats Domino

Vinsæl lög frá Domino

Ain´t That A Shame

Fats Domino var í rauninni jazz tónlistarmaður en hann og fleiri fóru að spila jazz og blues öðruvísi og þróuðu nýjan stíl sem varð þá rokkið. Antoine Domino Jr. var fæddur í Ameríku og er píanisti, sönghöfundur og söngvari. Mágur hans sem var jazz gítaristi kenndi honum á píanó. Nafnið Fats festist við hann þegar hann var ungur maður og það var maður að nafni Billy Diamond sem gaf honum viðurnefnið. Antoine bauð Fats að ganga í hljómsveitina ´´Solid Senders´´ og vegna þess að honum þótti Domino minna svo mikið á Fats Waller fór hann að kalla hann Fats.

Áhugavert er að bera lög Elvisar Presley við lög Fats því þau eru ekki svo ólík.

 

Ætli Elvis hafi fengið innblástur frá Fats?

Blueberry Hill

bottom of page