top of page
Verkin okkar
Stíll laganna sem við sömdum eru gerðir út frá áhrifum tónlistarnáms sem við höfum stundað en flest lög sem við lærum þar og hlustum á eru frá eldri tímabilum, svo sem klassík og rómantík. Þess vegna eru lögin sem við sömdum í anda þessara stíla.
Stærðfræðipróf í dúr og moll - Ingibjörg Lilja
00:00

Með því að smella á bréfaklemmuna getur þú fengið myndir af nótunum í betri gæðum.
Birgðir - Guðríður Elísa
00:00


Lokastund - Lilja og Guðríður
00:00bottom of page